Vefþróun

Við smíðum notendavænar veflausnir þar sem sýn viðskiptavinarins er höfð að leiðarljósi.

Stafræn vegferð

Við styðjum þitt fyrirtæki í að taka næstu skref í stafrænni þróun, frá greiningu og ráðgjöf yfir í hagnýtar lausnir sem styrkja reksturinn.

Tenging á milli kerfa

Við sérhæfum okkur í að tengja saman mismunandi lausnir og kerfi þannig að allt virki sem ein heild.

Frá hugmynd að lausn

Dacoda er hugbúnaðarfyrirtæki sem býður upp á alhliða stafrænar lausnir.

Með samvinnu og sameiginlegan árangur að leiðarljósi finnum við hagstæðustu lausnina. Þjónusta Dacoda er persónuleg og lausnamiðuð.

Sjá þjónustu

Stafrænar lausnir viðskiptavina

Við höfum hannað og þróað fjölda fjölbreyttra lausna með viðskiptavinum og samstarfsaðilum okkar á ýmsum sviðum.

Frábærir samstarfsaðilar Dacoda

IsaviaBlue Car RentalOlísFestaSkólamaturNordic VisitorÍsey Skyr